23 dánir af 104

Þetta hlýtur að vera Súdan-afbrigðið af ebóla veirunni. Samkvæmt skýrslum deyja um 60% sýktra af því afbrygði á meðan 90% deyja af Saír afbrigðinu. Þriðja afbrigðið frá Fílabeinsströndin er allt of langt frá Úganda og Reston-afbrigðið, sem ég veit ekki hvaðan er, ræðst á apa en ekki menn.


mbl.is Skæður Ebóla-vírus í Úganda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G&G

OK... nú bara spyr ég?

Er ekki ennþá búið að finna bóluefni við þessu, eða þá lyf til að stoppa útbreiðslu smits ?.

Það er skelfilegt að vita til þess að þegar árið 2007 er að enda að ekki sé hægt að hjálpa þessu fólki sem smitast hefur að e-bola veirunni, sama hvaðan hún kemur eða heitir. Á sama tíma hefur td. BNA slegið nýtt met í framlögum til hernaðar, og svo eru allir hissa á því að mr. Putin í Kreml sé að fara sýna mátt sinn og megin.

G&G, 8.12.2007 kl. 00:43

2 Smámynd: Furðufuglinn

Ég veit það að þeir tóku blóð úr mönnum sem höfðu smitast en lifað þetta af og reyndu að gera bóluefni úr því. Það bar einhvern árangur, en að öðru leyti er ekki til nein bólusetning við þessu.

Bandaríkjamenn eru í raun að gera það sama og Rússar ætluðu að gera þegar þeir ætluðu að koma kjarnaflaugum upp á Kúbu. Þá hótaði Kenedy þriðju heimsstyrjöldinni. Núna skilja Bandaríkjamenn ekkert í þessum látum í Pútín 

En það er önnur saga.

Furðufuglinn, 8.12.2007 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

blogg

Höfundur

Furðufuglinn
Furðufuglinn

Færsluflokkar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband